32. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 150. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 12. desember 2019 kl. 18:00


Mættir:

Páll Magnússon (PállM) formaður, kl. 18:00
Anna Kolbrún Árnadóttir (AKÁ), kl. 18:00
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 18:00
Helga Vala Helgadóttir (HVH) fyrir GuðmT, kl. 18:00
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 18:00
Jón Steindór Valdimarsson (JSV), kl. 18:00
Orri Páll Jóhannsson (OPJ) fyrir BjG, kl. 18:00
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 18:00
Þórarinn Ingi Pétursson (ÞórP), kl. 18:00

Anna Kolbrún Árnadóttir og Helga Vala Helgadóttir viku af fundi kl. 18:30.

Nefndarritari: Klara Óðinsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 18:00
Fundargerð 31. fundar var samþykkt.

2) Veiting ríkisborgararéttar Kl. 18:05
Tillaga um að nefndin flytji frumvarp um veitingu ríkisborgararéttar var samþykkt.

3) 449. mál - staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar o.fl. Kl. 18:05
Á fund nefndarinnar mættu Haukur Guðmundsson, ráðuneytisstjóri og Fanney Óskarsdóttir, lögfræðingur frá dómsmálaráðuneyti. Þau kynntu málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

4) Önnur mál Kl. 18:35
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 18:35